Persónuleg verkfræðiráðgjöf og þjónusta

STEFNISVOGUR 1

Íbúðarhús með 60 íbúðum í Reykjavík. Verkkaupi: Reir verk. Arkítekt: Nordic office of architecture.

Burðaþolshönnun: Sigma verkfræðistofa

VETRARBRAUT 1-3

Íbúðarhús með 135 íbúðum við Vetrarmýri í Garðabæ. Verkkaupi: Arnarhvoll. Arkítekt: Arkís arkítektar.

Burðaþolshönnun: Sigma verkfræðistofa

STAÐARBORG 2-26

Grænabyggð er nýtt og fjölskylduvænt  hverfi við sjávarsíðuna í nálægð við höfuðborgarsvæðið.  Hverfið er tengt núverandi Vogabyggð og því stutt í alla helstu þjónustu. Arkitekt: Biosis.

Burðaþolshönnun: Sigma verkfræðistofa.