Við erum SIGMA
Baldvin Jóhannson
Baldvin er burðarþolsverkfræðingur og löggiltur hönnuður með meistaragráðu í byggingarverkfræði frá Aalborg University. Baldvin hefur 13 ára reynslu í hönnun burðarvirkja og ráðgjöf í tengslum við mannvirkjahönnun. Hann hefur víðtæka reynslu af hönnun burðarvirkja í stórum og smáum skala og hefur sérþekkingu í jarðskjálfahönnun stálvirkja og steypuvirkja.
Email: baldvin@sigmaeng.is
Sími: 8557775
Baldur Þór Halldórsson
Baldur er burðarþolsverkfræðingur og löggiltur hönnuður með meistaragráðu í byggingarverkfræði frá Danmarks Tekniske Universitet (DTU). Baldur hefur 10 ára reynslu í hönnun burðarvirkja og ráðgjöf í tengslum við mannvirkjahönnun. Hann hefur víðtæka reynslu af hönnun burðarvirkja stórum og smáum skala og hefur sérþekkingu í steypuvirkjum. Baldur er einnig múrarameistari og hefur byggingarstjóraréttindi.
Email: baldur@sigmaeng.is
Sími: 8659616
Óttar Hillers
Óttar er burðarþolsverkfræðingur og löggiltur hönnuður með meistaragráðu í byggingarverkfræði frá Delft University of Technology. Óttar hefur 13 ára reynslu í hönnun burðarvirkja og ráðgjöf í tengslum við mannvirkjahönnun. Hann hefur víðtæka reynslu af hönnun burðarvirkja í stórum og smáum skala og hefur sérþekkingu í jarðskjálfahönnun stálvirkja og steypuvirkja.
Email: ottar@sigmaeng.is
Sími: 6958691